Kæru vinir! þá er nú komið að næstu hátíð og næsta sukki. Við vonum að þið getið haft það sem allra best yfir páskahátíðina. Við ætlum að hafa það ofsalega gott. Trav loksins kominn í gott frí eftir mikla vinnu en litla gula hænan verður að vinna yfir páskana. Samt sem áður verður notalegt hjá okkur. Einar og krakkarnir koma og Aggi, Þórunn og dætur koma líka. Það verður gaman og eitthvað um dýrðir. Svo verður eflaust sukkað hér í Munkanum í mat, drykk og dekri.
kv. litla gula hænan og hinir páskaungarnir
Wednesday, 19 March 2008
Subscribe to:
Posts (Atom)