Jæja.....
Þá eru Úlfur og Ýmir komnir með heimasíðu. Best að prufa að blogga dálítið.... Æ.. ég ætlaði nú aldrei að vera með svona síðu og myndir af okkur en sumt breytist. Veit nú ekki hvort ég eigi eftir að skrifa eitthvað en allavega verða settar inn myndir á meðan strákarnir stækka. Vinir og ættingjar sem búa utan Akureyrarborgar geta þá fylgst með prakkarastrikum og öðrum framförum drengjanna.
Wednesday, 5 December 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Frábært þetta hjá þér Mæja. Ég er alltaf að hugsa um að gera svona heimasíðu en svo verður aldrei af því. Kveðja Anna Kristín
Post a Comment